Kvöldfréttir útvarps

Vestmannaeyjar stefna Vinnslustöðinni, fangavarðanám, kosningar og heilbrigðismál

Vestmannaeyjabær vill Vinnslustöðin bæti fullu tjón sem skip félagsins olli á neysluvatnslögn. Útgerðin vill aðeins borga hluta og ber siglingalög fyrir sig.

Dómsmálaráðherra harmar pottur hafi verið brotinn við inntöku nemenda í fangavarðanám en segir ákvörðunum verði ekki snúið úr þessu.

Þingkosningarnar verða í Bretlandi á morgun og ljóst þykir þær verði sögulegar fyrir margra hluta sakir segir einn virtasti stjórnmálaspekingur Bretlands.

Efla á þjónustu barna- og unglingageðteymis á Norðurlandi með aukinni samvinnu heilbrigðisstofnana.

Lykilbandamaður Joe Bidens segir forsetann hafa efasemdir um framboð sitt eftir lélega frammistöðu í forsetakappræðunum í síðustu viku.

Ferðum sem endurgreiddar verða vegna heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar verður fjölgað úr þremur í fjórar á ári.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

3. júlí 2024

Aðgengilegt til

3. júlí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,