Kvöldfréttir útvarps

Arion sektaður, Biden á kosningafundi og borgin herjar á eldri ferðamenn

Arion banki verður greiða rúmlega hálfan milljarð króna í sektir fyrir hafa ekki gætt nægilega aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Brot bankans voru mörg og alvarleg.

Nýsamþykkt lögreglulög koma til með bæta störf lögreglu mati afbrotafræðings. Fjölbreytni nefndarmanna í nefnd um eftirlit með lögreglu hefði þó mátt vera meiri.

Reykjavíkurborg segist verða af talsverðum tekjum með því rukka ekki erlenda ferðamenn um gjald í sundlaugar borgarinnar. Um 14 þúsund eldri ferðamenn sækja sundlaugarnar á ári hverju

Hæstiréttur hefur fallist á málskotsbeiðni bræðra sem voru sakfelldir fyrir fjársvik og peningaþvætti í tengslum við Zúistatrúfélagið. þeir voru sýknaðir í héraði en dæmdir í Landsrétti.

Frumflutt

28. júní 2024

Aðgengilegt til

28. júní 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,