Kvöldfréttir útvarps

Verðbólgan erfið viðureignar áfram, fangelsi fyrir skotárás og reykingar á hjúkrunarheimilum

Kvöldfréttir 27. júní 2023

Fjármálaráðherra telur það geti orðið erfiðara draga úr verðbólgu á næstunni og stjórnvöld verði vera aðhaldssöm í fjárlögum næstar árs.

Karlmaður á þrítugsaldri sem skaut feðginum um jólin í fyrra hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi.

Umboðsmaður alþingis segist ekki geta gert athugasemdir við sveitarfélög banni reykingar á íbúðaherbergjum á hjúkrunarheimilum. Þó verði hafa í huga herbergin séu heimili fólks.

Reisa á allt 30 vindmyllur fyrir ofan Búrfellsvirkjun. Þær gætu framleitt 120 megavött af rafmagni eftir tæplega tvö ár. Verið er kanna jarðlög þar sem reisa á myllurnar.

Hæstiréttur Bandaríkjanna ógilti í dag samkomulag við Sackler-fjölskylduna, eigendur lyfjarisans Purdue pharma, sem framleiðir ópíóíðalyfið oxycontin. Samkvæmt því áttu fjölsklydan greiða skaðabætur en friðhelgi í staðinn.

Frumflutt

27. júní 2024

Aðgengilegt til

27. júní 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,