ok

Kvöldfréttir útvarps

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kýs um vopnahléstillög Bandaríkjamanna, utanríkisráðherra um aðstoð á Gaza og joðhagur barna

10. júní 2024

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kýs um tillögu Bandaríkjamanna um vopnahlé á Gaza. Ekki er líklegt að ráðamenn í Ísrael fallist á vopnahlé. Utanríkisráðherra segir að bæta eigi í stuðning Íslands við mannúðaraðstoð á Gaza en vopnahlé sé forsenda þess.

Minni fiskur og minni mjólk hefur orðið til þess að sífellt fleiri fá ekki nógu mikið joð úr fæðu. Til skoðunar er hvort bæta eigi joði í salt fyrir brauðbakstur.

Nærri mánaðarlöngu verkfalli í Færeyjum lauk í gær og strax í nótt var farið að fylla á galtómar hillur í búðum.

kýs öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um tillögu Bandaríkjamanna um vopnahlé á Gaza. Ekki er líklegt að ráðamenn í Ísrael fallist á vopnahlé. Utanríkisráðherra segir að bæta eigi í stuðning Íslands við mannúðaraðstoð á Gaza en vopnahlé sé forsenda þess.

Minni fiskur og minni mjólk hefur orðið til þess að sífellt fleiri fá ekki nógu mikið joð úr fæðu. Til skoðunar er hvort bæta eigi joði í salt fyrir brauðbakstur.

Nærri mánaðarlöngu verkfalli í Færeyjum lauk í gær og strax í nótt var farið að fylla á galtómar hillur í búðum.

Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps geta valið úr sex nöfnum á nýja sveitarfélagið í skoðanakönnun.

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

10. júní 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,