10. febrúar - Kennarar, borgin og styrkjamálið
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, verður gestur okkar í upphafi þáttar en kennaraverkföllin voru dæmd ólögmæt í gær og nemendur því á leið í skólann þennan morguninn.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.