Kvöldfréttir útvarps

Ofbeldi í hafnarfirði, Palestína, kosningar í Bretlandi, lögreglumál og neftóbak

Faðir stúlku sem varð fyrir árás í Hafnarfirði í morgun er þakklátur fyrir hafa rætt við dóttur sína um sambærileg ofbeldisbrot í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum. Lögregla hefur til rannsóknar fjögur mál þar sem fullorðinn maður réðst börnum í bænum.

Viðurkenning vestrænna ríkja á sjálfstæði Palestínu eykur friðarlíkur til lengri tíma litið, mati alþjóðastjórnmálafræðings.

Verkamannaflokkurinn breski ætlar setja fjölskyldur í öndvegi, komist hann til valda eftir þingkosningar í sumar. Atkvæði til Íhaldsflokksins þýði áframhaldandi ringulreið, segir formaður Verkamannaflokksins.

Formaður fjárlaganefndar segir fjármagn til löggæslu hafi verið aukið síðustu ár. Lögreglumenn telja tillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar veiki stöðu lögreglu.

Blikur eru á lofti í rekstri ÁTVR. Sala á íslenska neftóbakinu hefur hríðfallið undanfarin ár. Haldi þessi þróun áfram er aðeins tímaspursmál hvenær framleiðslu þess verður hætt.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Anna Lilja Þórisdóttir

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

22. maí 2024

Aðgengilegt til

22. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,