Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 19. maí 2024

Æðstiklerkur Írans hvetur þjóð sína til biðja fyrir forseta landsins, sem enn er leitað eftir þyrluslys í dag.

Varað er við austan hvassviðri fram eftir kvöldi á sunnan- og vestanverðu landinu, en hríðarveðri fyrir norðan og austan.

Mikil uppbygging hefur átt sér stað hjá transteymi fullorðinna á Landspítala. Þangað leita um tólf nýir skjólstæðingar á mánuði, á öllum aldri.

Blátittlingur, sjaldgæfur flækingsfugl, sást á Suðausturlandi í dag - í þriðja sinn svo vitað hér á landi. Fuglaáhugafólk fjölmennir austur í von um berja fuglinn augum.

Manchester City tryggði sér í dag enska meistaratitilinn í fótbolta, fjórða árið í röð.

Frumflutt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,