ok

Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 20. maí 2024

Forsætisráðherra Ísrael hafnar ákvörðun Alþjóða sakamáladómstólsins sem gaf út handtökuskipan á hendur honum í dag. Forseti Bandaríkjanna tekur í sama streng og segir ákvörðunina svívirðilega.

Nýtt húsnæði fyrir langtímameðferð stráka hefur enn ekki verið tekið í notkun en fyrri stað var lokað vegna myglu. Starfsemin er í lausu lofti og ekki hægt að nota bráðabirgðahúsnæði mikið lengur.

Yfir þrjátíu þúsund Bretar fengu sýkt blóð við blóðgjöf á um tveggja áratuga tímabili. Bresk stjórnvöld og heilbrigðisyfirvöld hylmdu yfir það, meðal annars með því að eyða gögnum.

Finnar og Bretar undirrituðu í dag samning til framtíðarstefnumótunar í samskiptum ríkjanna, á ýmsum sviðum.

Frumflutt

20. maí 2024

Aðgengilegt til

20. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,