Kvöldfréttir útvarps

Á götunni í Bandaríkjunum eftir veikindi, tafir hjá Þórkötlu og rætt um brottvísanir á Alþingi

13. maí 2024

Ungur maður, sem veiktist af geðsjúkdómi á ferðalagi í Bandaríkjunum, er á götunni. Fjölskyldan fær enga aðstoð við koma honum heim og óttast um líf hans.

Grindvíkingar telja seinagang hjá fasteignafélaginu Þórkötlu standa þeim fyrir þrifum við kaup á nýjum íbúðum. Þá hafi verið erfitt upplýsingar um afgreiðslu mála hjá félaginu.

Útlendingastofnun hafnaði í dag beiðni nígerískrar konu um fresta brottflutningi vegna veikinda. Dómsmálaráðherra segist hvorki mega hafa forsendur til breyta afgreiðslu einstakra mála; stjórnvöld voru sökuð um ómennsku á þingi í dag.

Fátt nýtt kom fram í vitnisburði Michaels Cohen, fyrrverandi lögmanns Donalds Trumps, í dag. Hann segist hafa hlýtt skipunum forstetans fyrrverandi og borið hag hans fyrir brjósti.

Frumflutt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

13. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,