Samfélagið

FHAM, vandamál umhverfismenntunar og pistill frá Páli Líndal

Við kynnum okkur foreldramiðaða hugræna atferlismeðferð þar sem foreldrum barna með kvíðaröskun eru kenndar aðferðir til hjálpa börnum sínum tökum á kvíða. Heilsugæslan og Háskólinn í Reykjavík vinna því koma á fót slíkri þjónustu yfir netið, með stuðningi frá heilbrigðisráðuneytinu. Tölum við Brynjar Halldórsson dósent í sálfræði og Önnu Sigríði Íslind dósent í tölvunarfræði. Bæði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hver eru vandamál umhverfismenntunar og hvaða lausnir eru í boði? Unnur Björnsdóttir kafaði ofan í þetta í lokaverkefni sínu í listkennslufræði og byggði á landsfundi sem samtökin Ungir umhverfissinnar héldu og buðu öllum framhaldsskólanemum landsins á - út úr því komu ýmsir umræðupunktar og ljóst unga fólkið vill vera haft meira með í ráðum.

Við fáum svo pistil í lok þáttar frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi.

Frumflutt

26. sept. 2023

Aðgengilegt til

26. sept. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,