Í þættinum er fjallað um það þegar þýska vikuritið Stern tilkynnti árið 1983 að dagbækur Adolfs Hitlers frá árum hans sem leiðtogi Þýskalands hefðu fundist.
Frumflutt
12. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.