Í ljósi sögunnar

Thomas Quick III

Þátturinn er síðasti um lygilega sögu Svíans Sture Bergwall, öðru nafni Thomas Quick, sem um árabil var þekktur sem versti raðmorðingi Norðurlandanna, dæmdur fyrir átta morð og grunaður um fjölda annarra, en er í dag frjáls maður.

Frumflutt

31. ágúst 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,