Í ljósi sögunnar

Mubarak og egypska byltinginn

Fimm ár eru um þessar mundir síðan Hosni Mubarak Egyptalandsforseti hrökklaðist frá völdum eftir þriggja vikna fjöldamótmæli á götum egypskra borga. Í þættinum er rifjuð upp saga egypsku byltingarinnar og frásagnir Íslendinga sem voru í Kaíró þessa afdrifaríku daga í janúar og febrúar 2011.

Frumflutt

29. jan. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,