Í ljósi sögunnar

Boko Haram

Í þættinum er fjallað um sögu nígerísku öfgasamtakanna Boko Haram. Vígamenn samtakanna eru taldir hafa minnsta kosti tuttugu þúsund mannslíf á samviskunni og meira en tvær milljónir manna hafa lent á hrakhólum vegna árasa þeirra, sem beinast jafnt gegn nígerískum stjórnvöldum og óbreyttum borgurum.

Frumflutt

27. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,