Í ljósi sögunnar

Páskaeyja IV

Fjórði þáttur um sögu Páskaeyju á Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir útlendinga til gera eyjuna stóru sauðfjárbúi og endalok sjálfstæðis eyjaskeggja í lok nítjándu aldar.

Þáttarmynd: ljósmyndir af Páskeyingum, teknar af skipverjum á bandaríska skipinu USS Mohican 1886.

Frumflutt

19. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,