Í ljósi sögunnar

Abba Kovner og Gyðingarnir í Vilnu II

Í þættinum er haldið áfram með sögu andspyrnumanna Gyðinga í Vilníus í Litháen í seinni heimsstyrjöld. Í þessum þætti er fjallað um afdrif Gyðinganna sem flúðu út í skóg eftir gettóið í Vilníus var lagt niður.

Frumflutt

11. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,