Í þættinum er fjallað um konungsríkið Benín sem fyrr á öldum var eitt öflugasta veldi vestanverðrar Afríku, þekkt fyrir bæði magnaða listmuni og grimmilega trúarsiði. Á nýlendutímanum reyndi konungur Benín að streitast á móti þegar Bretar lögðu undir sig landsvæði í Vestur-Afríki, en það fór illa fyrir konungi og ríki hans.
Frumflutt
25. nóv. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.