Í ljósi sögunnar

Victoria Woodhull

Í þættinum er fjallað um lygilega ævi baráttukonunnar Victoriu Woodhull, sem árið 1872 varð fyrsta konan til bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna, mörgum áratugum áður en bandarískar konur fengu kosningarétt. Hún var sömuleiðis með fyrstu kvenkyns verðbréfasölum á Wall Street, sjáandi, tugthúslimur, og boðberi frjálsra ásta löngu á undan sinni samtíð.

Frumflutt

1. júlí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,