Í ljósi sögunnar

Nellie Bly I

Í þættinum er fjallað um Nellie Bly, frumkvöðul í blaðamennsku í Bandaríkjunum á ofanverðri nítjándu öld. Hún vakti athygli fyrir þykjast vera veik á geði og varpa ljósi á bágar aðstæður á geðsjúkrahæli fyrir konur í New York.

Frumflutt

28. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,