Fritz Bauer og réttarhöldin í Frankfurt II
Annar þáttur um málarekstur gegn 22 fyrrum starfsmenn útrýmingarbúða nasista í Auschwitz í Frankfurt 1963, aðdraganda þess og aðstandendur.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.