Í þættinum er fjallað um eina merkustu fornleifauppgötvun síðustu aldar, þegar ungur hirðingjapiltur fann forn handrit falin í helli við strönd Dauða hafsins í Palestínu.
Frumflutt
14. sept. 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.