Í ljósi sögunnar

Morðið á Rafik Hariri I

Í þættinum er fjallað um sprengjutilræði sem varð fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, Rafik Hariri, bana árið 2005 og um borgarastyrjöldina sem geisaði í Líbanon í fimmtán ár frá árinu 1975.

Frumflutt

14. feb. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,