Í ljósi sögunnar

Saga Súdans I

Í þættinum er fjallað um sögu Afríkuríkisins Súdan fram á 20. öld, meðal annars um það hvernig Egyptar sölsuðu þetta stóra land undir sig og baráttu þeirra og Breta við súdanskan spámann og uppreisnarleiðtoga.

Frumflutt

24. maí 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,