Í ljósi sögunnar

Rodrigo Duterte

Í þættinum er fjallað um hinn umdeilda forseta Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem styður dauðasveitir sem myrða eiturlyfjasala og aðra glæpamenn og hefur jafnvel sjálfur drepið menn. Þátturinn var áður á dagskrá í júní.

Frumflutt

16. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,