Í ljósi sögunnar

Kongóstyrjaldirnar miklu

Í þriðja þætti um sögu Kongó í Mið-Afríku er fjallað um valdatíð einræðisherrans Mobutu Sese Seko, sem nefndi landið Saír og gerði það gjaldþrota með eyðslusemi sinni, og vargöldina sem tók við af honum, þegar grannríki Kongó réðust inn í landið og komu af stað einni mannskæðustu styrjöld síðari ára.

Frumflutt

26. jan. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,