Síðari þáttur um ævi og ævintýri bandarísku blaðakonunnar Nellie Bly. Í þessum þætti segir frá frægri ferð hennar umhverfis jörðina 1889-1890.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.