Í ljósi sögunnar

Vermeer-falsarinn

Í þættinum er fjallað um hollenska listamanninn Han van Meegeren, sem falsaði verk eftir landa sinn, 17. aldar-meistarann Johannes Vermeer, á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Van Meegeren blekkti helstu listaspekúlanta Hollands og seldi falsanir sínar fyrir himinháar fjárhæðir, en upp komst um hann lokum.

Frumflutt

3. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,