Í ljósi sögunnar

Saga Súdans II

Í þættinum er fjallað um stormasama nútímasögu Súdans frá sjálfstæði 1956 og fram valdaráni herforingjans Omars al-Bashir 1989.

Frumflutt

14. júní 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,