Í þættinum er fjallað áfram um sögu Téténíu í Kákasusfjöllum, sér í lagi seinni innrás Rússlands í Téténíu 1999, aðdraganda hennar og afleiðingar.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.