Í ljósi sögunnar

Bhumibol Taílandskonungur

Í þættinum er fjallað um ævi Bhumibols Adulyadej, sem ríkti sem konungur Taílands í sjö áratugi, frá 1946 og allt þar til hann lést. Konungurinn var elskaður og dáður af þjóð sinni en ekki yfir það hafinn blanda sér í stjórnmál Taílands, og ævisaga hans er samofin sögu Taílands síðustu áratugina.

Frumflutt

21. okt. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,