Annar þáttur um ævi bandarísku stjórnmálakonunnar Kamölu Harris. Í þessum þætti er fjallað um námsár hennar og upphaf á ferli hennar sem saksóknari.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.