Í þættinum er fjallað um kongóskan karlmann, Ota Benga, sem var hafður til sýnis með öpum í dýragarðinum í Bronx í New York við upphaf tuttugustu aldar.
Frumflutt
30. nóv. 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.