Annar þáttur um bandaríska landkönnuðinn Frederick Cook, sem 1909 tilkynnti að hann hefði fyrstur manna komist á norðurpólnum. Í þessum þætti er fjallað um efasemdir sem fljótt vöknuðu eftir komu Cooks til Kaupmannahafnar í september 1909 og deilu hans við annan mögulegan norðurpólfara.
Frumflutt
18. okt. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.