Síðari þáttur um Sally Clark, breska konu var árið 1998 ákærð fyrir að hafa myrt tvo syni sína þegar þeir voru einungis um tveggja og þriggja mánaða gamlir, en hafð var fyrir röngum sökum.
Frumflutt
1. nóv. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.