Seinni þáttur um morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, en hann lét lífið í bílsprengjuárás í miðborg Beirút um miðjan febrúar 2005. Í þessum síðari þætti er fjallað um feril Hariris eftir að borgarastyrjöldinni í Líbanon lauk, og umdeilda rannsóknina á dauða hans.
Frumflutt
21. feb. 2020
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.