Í ljósi sögunnar

Alberto Fujimori

Í þættinum er fjallað um Alberto Fujimori, forseta Perú frá 1990 til ársins 2000. Fujimori, sonur japanskra innflytjenda til Perú, naut mikillar hylli á fyrstu árum valdatíðar sinnar, en undir lok hennar kom margt misjafnt í ljós um stjórnarhætti hans.

Frumflutt

6. apríl 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,