Í ljósi sögunnar

Tenerife-slysið

Í þættinum er fjallað um mannskæðasta flugslys sögunnar, þegar röð tilviljana og mistaka leiddi til þess tvær Boeing 747-risaþotur skullu saman á flugvellinum Los Rodeos á Tenerife árið 1977.

Frumflutt

15. maí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,