Í ljósi sögunnar

Aleppó II

Síðari þáttur af tveimur um sögu hinnar stríðshrjáðu borgar Aleppó í Sýrlandi. Í þessum þætti er sjónum beint þeim rúmlega fjögur hundruð árum sem borgin var á valdi Tyrkjasoldáns. Það tímabil í sögu borgarinnar einkenndist lengi vel af uppgangi og friðsæld, en þegar tuttugasta öldin nálgaðist var friðurinn úti.

Frumflutt

14. okt. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,