Í ljósi sögunnar

Tyrkneska kvennaveldið I

Í þættinum er haldið áfram fjalla um sögu Ottómanveldisins tyrkneska. Á ofanverðri sextándu öld fór í hönd tímabil þar sem mæður og barnsmæður Tyrkjasoldána voru mjög valdamiklar við hirðina og beittu áhrifum sínum óspart.

Frumflutt

1. mars 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,