Í þættinum er fjallað um baráttu bandarísku söngkonunnar Anitu Bryant gegn réttindum hinsegin fólks í Flórída á ofanverðum áttunda áratug síðustu aldar.
Frumflutt
15. sept. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.