Í ljósi sögunnar

McMartin-málið

Í þættinum er fjallað um eitt lengsta og dýrasta dómsmál Bandaríkjanna. Árið 1983 var starfsfólk leikskóla í úthverfi Los Angeles sakað um hafa níðst á tugum barna í sinni umsjá, og sögð félagar í leynilegum sértrúarsöfnuði djöfladýrkenda.

Frumflutt

11. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,