Í ljósi sögunnar

Soldáninn í Brúnei

Í þættinum er fjallað um soldánsveldið Brúnei í Suðaustur-Asíu og sér í lagi núverandi soldán þess og bróður hans, en báðir eru þekktir fyrir eyðslusemi og gjálífi.

Frumflutt

15. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,