Í þættinum er fjallað um leiðangur ungra Breta á Grænlandsjökul til veðurathugana veturinn 1930-1931. Bretarnir höfðu viðkomu á Íslandi og síðar voru Íslendingar ræstir út að bjarga þeim úr háska. Fyrri þáttur af tveimur.
Frumflutt
7. jan. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.