Síðari þáttur Rose Valland, safnvörð á listasafninu Jeu de Paume í París, sem njósnaði um nasista á árum seinni heimsstyrjaldar til þess að vernda franska listmuni.
Frumflutt
6. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.