Í ljósi sögunnar

Saga Súdans III

Síðasti þáttur af þremur um sögu Afríkuríkisins Súdan. Í þessum þætti er fjallað um lokaár borgarstyrjaldarinnar í suðurhluta landsins, áhrif olíuvinnslu á átökin og klofning landsins, sem og stríðið í Darfúr-héraði í vestanverðu Súdan.

Frumflutt

28. júní 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,