Í þættinum er fjallað um það þegar þota sem flutti Lech Kaczynski, forseta Póllands, og fleiri pólsk fyrirmenni fórst við lendingu í Smólensk í Rússlandi í apríl 2010. Allir um borð fórust og slysið varð pólsku þjóðinni mikið reiðarslag.
Frumflutt
25. nóv. 2016
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.