Í ljósi sögunnar

Gröf Tútankamons

Í þættinum er fjallað um breska fornleifafræðinginn Howard Carter, sem árið 1922 uppgötvaði grafhvelfingu drengfaraósins Tútankamons í Konungadalnum í Egyptalandi.

Frumflutt

15. feb. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,