Í ljósi sögunnar

„Engillinn“ Ashraf Marwan I

Í þættinum er sögð lygileg saga Egyptans Ashraf Marwan, sem var tengdasonur Nassers Egyptalandsforseta og jafnframt mesti landráðamaður í sögu Egyptalands, sem seldi Ísrael ríkisleyndarmál árum saman. Fyrri þáttur af tveimur.

Frumflutt

15. júní 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,