Í þættinum er fjallað um Maurice Hilleman, bandarískan vísindamann sem þróaði meira en 40 bóluefni á ferlinum, fleiri en nokkur annar, og vann meðal annars að bóluefninu gegn mislingum. Hann er sagður hafa með lífsverki sínu bjargað fleiri mannslífum en nokkur annar vísindamaður.
Frumflutt
15. mars 2019
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.