Í ljósi sögunnar

Andrew Wakefield II

Síðari þáttur um Bretann Andrew Wakefield, sem árið 1998 kom af stað kenningu um tengsl væru milli bóluefnisins MMR og einhverfu í börnum. Kenningarnar reyndust ekki eiga við rök styðjast en urðu lífseigar meðal andstæðinga bólusetninga.

Frumflutt

7. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,